Fróðleikskorn

Vissir þú að sítróna getur lagað andfýl...

Það er margt sem getur valdið því að við verðum andfúl, en þá er nú gott að vita að sítrónan getur komið að gagni. Þ&u...

Nánar

Uppskrift vikunnar

Indverskt Dahl

Laukurinn er steiktur í olíu ásamt kry...

Nánar

Fréttir

23. febrúar 2015 Kvöldvorrósarolía

Almenn vakning meðal fólks á mikilvægi fitu hefur aukist síðasta áratug en fitur gegna veigamiklu hlutverki í líkamsstarfsemi okkar.  Þær eru bæði meginuppistaðan í  frumuhimnum og jafnframt hráefni fyrir líffræðilega virk boðefni sem oft eru nefnd fitusýruhormón. Fitusýrur eru einnig ómissandi fyri...

Nánar
19. febrúar 2015 Mýr design býður á Hönnunarmars

Mýr design er íslenskt hönnunarmerki sem tekur í fyrsta sinn þátt í hönnunarmars í ár og verður viðburðurinn á Lifandi markaði.  Hönnuðurinn á bak við merkið, Helga Steinþórsdóttir segir sögu merkisins og frá þeim áskorunum sem hún hefur staðið fyrir frá því hún byrjaði með íslenska hugmynd í Austur...

Nánar
19. febrúar 2015 #mínkæra

Okkur langar að heyra sögur af konum. Búa til öldu þakklætis til þeirra kvenna sem standa okkur næst. Í tilefni konudagsins biðjum ykkur um að segja frá ykkar góðu konu á Facebook og merkja frásögnina með #mínkæra.   Við viljum heyra hve mikið þessar yndislegu konur í lífi ykkar hafa haft ...

Nánar
17. febrúar 2015 Byggðu upp barnið - Matreiðslunámskeið

Byggðu upp barnið - Matreiðslunámskeið - með góðri næringu og góðum venjum Það þarf ekki að vera flókið að búa til góðan og barnvænan mat frá grunni. Á námskeiðinu fer ég yfir hvernig hægt er að gera mat barnanna okkar næringarmeiri ásamt því að ræða um mataruppeldi og hvernig við getum komið á...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.