Fróðleikskorn

Lifrarhreinsun frá Hallgrími Magnússyni

Gott er að byrja kúrinn á mánudegi. Drekkið 1 liter af ferskum, nýpressuðum eplasafa á dag í fimm daga (mánudegi til föstudags). Á föstudegi þá blandar maður safa ú 6 appelsínum, 3 grape og 3 sítrónum, þynnið út í 3 lít...

Nánar

Uppskrift vikunnar

Indverskt Dahl

Laukurinn er steiktur í olíu ásamt kry...

Nánar

Fréttir

20. janúar 2015 Að græja gleðina og góða heilsu.

- er það golfið eða grænkálið? Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi verður með einstakt námskeið þriðjudaginn 27.janúar hjá okkur á Lifandi markaði. Það fjallar hún á sinn lifandi og skemmtilega hátt um næringu í víðara samhengi en fæðuna sem við neytum. Getur verið að aðrir ...

Nánar
19. janúar 2015 Tilboð vikunnar 19-26.janúar

Nú skellum við í bóndadagstilboðin enda fátt skemmtilegra en að gleðja karlinn.   Svo erum við með Solaray vítamínin sem m.a. innihalda þau ensím sem þú þarft til að fyrirbyggja á þorranum og auðvelda alla meltingu.  Krydd og magnesíum tilboð eru einnig í gangi ásamt fleiru góðgæti til að s...

Nánar
19. janúar 2015 Magnesium, lífsnauðsynlegt steinefni

Magnesium er lífsnauðsynlegt steinefni sem styður ótal hvataferli í líkamanum. Það finnst yfirleitt töluvert magn af steinefninu í heilbrigðum líkama, eða um 25-30 grömm. Helming þess má finna í beinum og hinn helming í vöðvum og vefjum líkamans. Magnesium er nauðsynlegt fyrir viðhald og stækkun b...

Nánar
12. janúar 2015 Hrein tilboð

Vikuna 12 - 18.janúar erum við með hrein tilboð í Lifandi markaði.  Þorrinn er á næsta leyti og hann ásamt góunni þarf að þreyja.  Hvað er betra til þess fallið en græn, væn og hrein vítamín og te í kroppinn ásamt staðgóðum morgunverði? Við bjóðum eftirfarandi á hreinu tilboði þessa vikuna: ...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.