Fróðleikskorn

Meðgöngunudd

Meðhöndlun á meðgöngu með nuddi er eitt það besta sem konur hafa kost á í dag. Nudd virkar slakandi, er styrkjandi fyrir allt stoðkerfið, mýkir vöðva, teygir á liðböndum, blóð og sogæða flæðið eykst, hjálpar t.d að fyrir...

Nánar

Uppskrift vikunnar

Indverskt Dahl

Laukurinn er steiktur í olíu ásamt kry...

Nánar

Fréttir

8. desember 2014 Negull er ilmur jólanna

Negul (Syzygium aromaticum) eða negulnagla kannast margir við í tengslum við matargerð og er hann töluvert notaður í mið-Austurlöndum, Afríku og Asíu. Hér á landi má helst nefna negul í sambandi við jólin þ.e.a.s. bakstur á piparkökum eða kryddbrauði. Negulnaglar eru einnig settir í appelsínur til s...

Nánar
2. desember 2014 Vinningshafar í póstlistaleiknum

Fyrir nokkru settum við af stað skemmtilegan leik og buðum öllum þeim sem skráðu sig á póstlistann okkar, auk þeirra sem þar voru fyrir, tækifæri á að vinna 20 fría hádegisverði.  Fjórir heppnir vinningshafar í póstlistaleiknum voru dregnir út í morgun! Við höfum sent þessum heppnu einstaklingum lín...

Nánar
1. desember 2014 Ljúffengur, ilmandi og allra meina bót

Hvítlaukur, (Allium sativum)  er jurt sem er í hávegum höfð í matargerð, bæði vegna bragðs og ilms. Hvítlaukur er t.d. ómissandi hluti af matarmenningu Ítalíu, Indlands og Frakklands og fleiri landa. Hvítlauksjurtin er ræktuð víða en um ¾ af heimsframleiðslu er í Kína. Virka efnið í hvítlauknum ka...

Nánar
27. nóvember 2014 Gjafakort og gjafakörfur

Lifandi Markaður býður upp á Gjafakörfur í ýmsum stærðum sem eru stórfínar jólagjafir. Gjafakortin er hægt að sérsníða eftir óskum og þörfum; hægt að velja um úttekt í verslun eða gefa hollan hádegisverð af matseðli. Gjafkörfurnar kosta frá 1990 kr. Hvers vegna ekki að gefa lífrænt og ljúffengt þess...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.