Fróðleikur

 
Fátt er manninum dýrmætara en góð heilsa. Þeir sem tapa henni eru fljótir að samþykkja það enda þráir sjúkur maður það eitt að fá heilsuna aftur.

Þær eru margar leiðirnar að bættri líðan og þarf hver og einn að finna sína leið.

Mikilvægt er að vinna forvarnarstarf og búa í haginn fyrir framtíðina. Best er þegar einstaklingar taka ábyrgð á eigin lífi og vinn markvisst að því að rækta og hlúa að andlega og líkamlega þættinum.

Stundum er nóg að gera eitthvað eitt en í öðrum tilfellum þarf að blanda saman ýmsum meðferðarformum, lyfjum og bætiefnum. Flestir hafa reyndar gott af því að auka við sig útiveru og hreyfingu svo og að huga að hollu og góðu mataræði.

Á vef LIFANDI markaðar verða upplýsingar sem geta gagnast hverjum og einum í leit sinni að bættri líðan.
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.