Mísó súpa

Flokkur: Súpur Fjöldi: 4 eða fleiri Eldunartími: Minna en 30 mín
2 stk. laukur, smátt saxaður
2 stk. gulrætur
1/4 hvítkál, skorið í strimla
1 stk. blaðlaukur (meðalstór)
1 dl. arame (lima) ræmur
7 dl. vatn
1 msk. ólífuolía
4 tsk. miso (lima)

Smátt saxað grænmetið, þ.e. gulrætur, laukur, blaðlaukur og hvítkál er léttsteikt í potti í olíunni. Þá er arame bætt í og látið smákrauma í 10 mínútur. Vatninu er hellt saman við og látið sjóða við vægan hita í ca 15 mín. Slökkvið á hitanum, miso hrært saman við og látið standa í 5 mín. áður en súpan er borin fram. Smátt saxaður vorlaukur góður saman við. Bon appetit.
  • Sykurlaust
  • Mjólkurlaust
  • Gerlaust
  • Egglaust
  • Glútenlaust
Til baka
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Fákafeni 11 108 Reykjavík
Sími: 585 8715

Opnunartími:
Virka daga kl. 08-20
Laugardaga kl. 10-18
Sunnudaga kl. 12-18
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
Sími: 585 8710

Opnunartími:
Virka daga kl. 10-20
Laugardaga kl. 11-17