Ólífumauk/tapenade

Flokkur: Álegg Fjöldi: 4 eða fleiri Eldunartími: Minna en 30 mín
Þetta mauk er auðvelt að búa til. Gott á brauðið,omelettu og í veisluna.
Hráefni:
1 bolli(240 ml)af blönduðum olífum svörtum og grænum
2 msk kapers
1 hvítlauksgeiri
1 bolli furuhnetum(má sleppa)
1 msk olífuolía
1 msk sítrónusafi
1/2 tsk tímían og eða basil
1/4 tsk svartur pipar
handfylli af steinselju


Aðferð:

Setja allt hráefnið í matvinnsluvél og þeytið vel saman bætið örítilli meira af ólíu ef það má vera þynnra.
Geymist vel í ísskáp.
  • Sykurlaust
  • Mjólkurlaust
  • Gerlaust
  • Egglaust
  • Glútenlaust
  • Hráfæði
Til baka
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.