Graskersúpa Lifandi markaðar

Flokkur: Súpur Fjöldi: 4 eða fleiri Eldunartími: Minna en 60 mín
2 stk „butternut“ grasker afhýdd og hreinsuð og skorin í litla bita
2 laukar skornir í mána
4 gulrætur skornar smátt
4 cm rifinn engifer
cayennapipar á hnífsoddi
múskat á hnífsoddi
4 bollar af grænmetis - kjúklingasoði, án allra aukaefna
salt og pipar
kókósmjólk 1-2 dósir
smá kókósolía eða sólblómaolía til steikinga

Aðferð:
Skerið graskerið í litla bita létt steikið þá í olíu og kryddum ásamt lauk og gulrótum ó góðum potti
Eftir það setjið samani við grænmetissoðinu og súpan fær að sjóða smá stund eða þæar til að grænmetið er orðið mjúkt.
Lækkið undir og setjið kókósmjólkina saman við maukið súpuna með töfrasprota. Þið ákveðið hversu þykk hún á að vera. Bætið meira vatni eða annari dós af kókósmjólk. og kryddið hana til
gott að setja saman við hana steinselju rétt undir lokin.
Góð með heimagerðu brauði og góðum osti,
Til baka
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.