Hrá ávaxtakaka

Flokkur: Súpur Fjöldi: 4 eða fleiri Eldunartími: Minna en 30 mín
Handfylli af þurrkaðar apríkósur
Handfylli af þurrkuðum döðlum
Handfylli af fíkjum(lagðar í bleyti
Handfylli af kókósmjöli

Aðferð :
Öllu múlað saman í matvinnsluvél þar til að ávextirnir eru ornir að flottu deigi og síðan er hægt
búa til köku með því að þjappa henni vel ofan í förm með lausum botni og skreyta hana með kókós eða muldnum hnetum. Gott er að geyma hana í ísskáp áður en húner borin fram með ávöxtum og þeyttum rjóma
  • Sykurlaust
  • Mjólkurlaust
  • Gerlaust
  • Egglaust
  • Glútenlaust
  • Hráfæði
Til baka
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.