Uppskriftir

Hjá LIFANDI markaði er hollustan í fyrirrúmi. Við viljum gera hollustuvörur aðgengilegar fyrir alla með aðstoð, ráðgjöf og
góðum upplýsingagrunni. Uppskriftirnar hér eru m.a. notaðar í matstofunni okkar þannig að hver og einn getur eldað
uppáhalds réttina sína. Hægt er að leita eftir uppskriftum sem eru án sykurs, glútens, mjólkur, eggja, gers eða
kolvetnasnauðar.

Unnið er að því að setja inn heilsusamlegar uppskriftir fyrir alla og hvetjum við þig til að fylgjast vel með þegar
þær verða birtar.

* Ath. Það er ekki skylda að fylla út alla reiti.

Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.