Bakstur

Amaranthvöfflur - glútenlausar

1. Hrærið smjörinu saman við hunangið og vanilluduftið þar til að verður ljóst og létt. Bætið eggjunum í og hrærið vandlega. 2. Blandið þurrefnunum saman og setjið smám saman út í smjörblönduna. Hræ...

Nánar

Ljúflingur

egg og þurrefni hrært saman.eplum bætt saman við ásamt súkkulaði og hnetum. Hrærið varlega saman Setjið í eldfast form og bakið í 175°C í 35 mín

Nánar

Ostastangir - mördeig

Hráefnið vigtað upp og blandað í matvinnsluvél, allt nema parmessan-osturinn. Deigið kælt. Síðan er því rúllað út og skorið í strimla (gott að nota reglustiku). Pennslað með eggi og bakað á smurðri pl...

Nánar

Appelsínuterta

Blandað saman í hrærivélaskál- hrásykri, olíu, AB-mjólk, eggjum, salti og vanilludropum. Hrært vel eða þangað til blandan er orðin létt og slétt. Appelsínan er sett í matvinsluvél (með berki) ása...

Nánar

Bakaðar gráfíkjur með súkkulaði

Setjið gráfíkjurnar, appelsinubörk, vanillu , kanel og vatn í lítinn pott. Látið suðuna koma upp, lækkið hitann og leyfið að krauma í 15 mín undir loki. Kælið niður og setjið í ísskáp í lokuðu formi y...

Nánar

Banana speltbrauð - Stór uppskrift

Aðferð: Öllum þurrefnunum er blandað saman í hrærivélarskál. Bananarnir eru afhýddir og settir í matvinnsluvél ásamt ólífuoíunni og ab-mjólkinni. Hakkað vel saman og síðan sett saman ...

Nánar

Brauðvélarbomban

Setjið efnin í brauðvélina að kveldi í sömu röð og þau eru talin upp,þannig að fjallagrösin,byggmjölið og kornin liggi í vökvanum yfir nóttina Bökunarstilling;Heilkornabrauð-dökkt Ef brauðið er ba...

Nánar

Rabarbarapæ

Aðferð: Stráið sykurinn og kryddunum yfir ávextina og látið liggja í klst í forminu Blandið vel saman kryddum möndlum og haframjöli og þéttið vel yfir ávextina fatið og bakið við 175-180°C Got...

Nánar

Döðluterta

Aðferð: Öllu hráefninu er blandað vandlega saman og látið standa við stofuhita í ca. 15 mín til að láta það brjóta sig. Síðan bakað í lausbotna tertuformi með smjörpappír undir í 40 mín vi...

Nánar

Dönsk möndlukaka

Deig: Hnoðið öllu saman og hvílið í kæli í 30 mínútur. Fletjið út með kefli og setjið í form með lausum botni. Bakið í 15 mín við 130°C Fylling: Blandið öllu saman (ekki möndlurnar) í djúp...

Nánar

Hjónabandsæla

Aðferð: Öllu hráefninu(nema sultunni) er blandað vandlega saman með sleif þannig að úr verði þykkt deig. Þá er rúmlega helmingnum af deiginu þjappað vel í smurt eldfast form. Sultunni smurt þar...

Nánar

Indversk gulrótarkaka

Aðferð: Deig: Byrja á því að þeyta eggin lengi og bæta síðan sykri saman við og halda áfram að þeyta síðan kemur olían og á meðan þessi blanda er að þeytast þá að blanda saman þurrefnum og rífa ni...

Nánar

Kartöflubrauð

Soðnar kartöflur, afhýðið og maukið. Blandið saman í volgt vatn, olíu, kryddi, spelti og kartöflum ásamt geri. Hnoðið vel saman og látið hefast í 40 mín, eftir það þá er gott að hnoða aftur og r...

Nánar

Meirháttar apríkósu-tofu terta

Mjöl, smjör, egg og olía sett í skál og blandað vel saman og deginu þrýst niður í kökuform. Blandið saman vanillu, tofu, og apríkósum og setjið ofan á degið. Skerið perurnar í sneiðar og leggið yfir. ...

Nánar

Hrá ávaxtakaka

Aðferð : Öllu múlað saman í matvinnsluvél þar til að ávextirnir eru ornir að flottu deigi og síðan er hægt búa til köku með því að þjappa henni vel ofan í förm með lausum botni og skreyta hana me...

Nánar

Speltbrauð

Aðferð: Þurrefnin eru hrærð saman með sleif. AB mjólkinni bætt saman við og hrært saman. Blandan sett í bökunarform sem hefur verið smurt með olíu og/eða sett smá spelt í botninn. Sett í ofn og baka...

Nánar

Súkkulabitakökur hússins

Öllu blandað vel saman. Rúllið eiginu upp í stóra rúllu og geymið í ísskáp í 30 mínútur. Skerið rúlluna niður í 1 cm þykkar sneiðar og setjið á bökunarplötu sem er með smjörpappír. Bakið við 180°...

Nánar

Súkkulaðibita muffins

Öllu hrært saman og bakað við 160° c í 25 mín Þessar eru dásamlega góðar

Nánar

Spelt sunnudagsvöfflur

Spelt og vínsteinslyftidufti blandað saman. Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Ólífuolíu og eggi bætt út í. Bakað í vöfflujárni á hefðbundinn hátt. Borið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjóna...

Nánar

Sykurlaus gulrótarkaka

Allt hrærist saman, sett í smurt kökuform og bakist 180°C í klukkutíma. Skerist í lítil stykki því kakan er mjög kröftug. Uppskrift frá Ingu Kristjánsdóttur nema í næringarþerapíu DET.

Nánar

Vatnsdeigsbollur úr spelti

Sjóðið saman í potti, vatn og olíu. Takið pottinn af hitanum og hrærið speltinu út í (hrærið kröftuglega). Setjið pottinn aftur yfir hitann og hrærið deigið saman þar til það hefur fengið mjúka áf...

Nánar

Gómsæt eplakaka

Eplin eru skorin i bita og þeim velt upp úr 3 msk Agavesírópi. Kanilnum er síðan stráð yfir. Öllu hinu er blandað saman og hellt í form því næst koma epli sem eru sett yfir deigið og kakan er bökuð í ...

Nánar

Hrá ávaxtakaka

Aðferð : Öllu múlað saman í matvinnsluvél þar til að ávextirnir eru ornir að flottu deigi og síðan er hægt búa til köku með því að þjappa henni vel ofan í förm með lausum botni og skreyta hana me...

Nánar

Marengs botn

Aðferð Þeyta eggjahvíturnar vel saman, bæta xylitol smám saman út í og þeyta í aðrar 5 mín, bæta ediki og vanillu út í og blanda vel saman. Baka við 150°C í 45 mín, slökkva á ofninum og láta stand...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.