Eftirréttir

Bakaðir bananar með maríneruðum gráfíkjum og ekta súkkulaði

Setjið gráfíkjur, appelsínubörk, vanillu, kanel og vatn í lítinn pott. Látið suðuna koma upp, lækkið hitann og leyfið að krauma í 15 mín undir loki. Setjið í skál með loki og geymið í kæli yfir nó...

Nánar

Bananasplit

Afhýðið bananana og skerið í tvennt langsum. Smyrjið þá með hnetusmjöri að innan og bætið rúsínum og fræjum ofan á. Leggið helmingana saman eins og samloku. Skammtur fyrir einn. Uppskrift frá Kate...

Nánar

Berja- og ávaxtagrautur með möndlum

1. Setjið hindber, epli, möndlur, kanel, vanilluduft og afar lítið salt í pott og látið krauma yfir lágum hita í 45-60 min þar til hindberin og eplin eru í mauki. 2. Grauturinn er kældur og bragðbæt...

Nánar

Fíkjudesert

Allur vökvi er settur saman ásamt smjöri og kanilstöng í pott og smjörið brætt upp og þú finnur kanillyktina . Ferskjurnar settar útí og þær fá að malla þart til að fikjurnar hafa mýkst. Ef þið vilj...

Nánar

Banana pönnukökur

Blanda þurrefnunum saman, setja blautefnin saman við, baka á pönnu. Setja stappaða banana ofaná og örlitið meir af xylitoli.

Nánar

Rabarbarapæ

Aðferð: Stráið sykurinn og kryddunum yfir ávextina og látið liggja í klst í forminu Blandið vel saman kryddum möndlum og haframjöli og þéttið vel yfir ávextina fatið og bakið við 175-180°C Got...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.