Grænmetisréttir

Hrísgrjónasalat

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka gott er að setja örlítið salt og smá olíu saman við Létt steikið við vægan hita laukinn og vorlaukinn ásamt smá salti og pipar. Kælið hrísgrjó...

Nánar

Bakaðar rauðrófur

Rauðrófur verða algjörlega ómótstæðilegar eftir “ferð í ofninn”. Setjið þær heilar og með hýðinu í eldfast mót eða fat með loki og svolítið vatn í botninn (3-4cm). Setjið fatið inn í kaldan ofninn. St...

Nánar

Bygghleifur að hætti Eymundar

Aðferð: Bánkabyggið er soðið í ca 40 mín. 1 hyluti á móti 3 af vatni. Sveppirnir skornir og steiktir í smá olíu. Allt annað grænmeti er sett í matvinnsluvélina og hakkað.Blanda síðan öllu hráefnin...

Nánar

Bragðgott kjúklingabaunasalat með möndlum og gomasio

1. Leggið möndlurnar í bleyti yfir nótt og hellið af þeim vökvanum. 2. Blandið saman í stóra skál möndlum, kjúklingabaunum (hellið vökvanum af), sólþurrkuðum kirsuberjatómötum (ásamt olíunni), olíu,...

Nánar

Bygg - LIFANDI markaður

Byggið er soðið með jurtasalti í u.þ.b. 40 mínútur eða 15 mínútur t.d. að kvöldi. -Þá er slökkt undir og látið standa á hellunni yfir nóttina. Eftir að byggið er soðið eru tómatarnir skornir smátt og...

Nánar

Dásamlegur Kúbverskur baunaréttur

Olían, laukurinn, hvítlaukurinn og saltið (eftir smekk) sett í pott og leyft að malla. Restinni af þurrkryddinu bætt út í ásamt gulrótum, papriku og tómötum og látið malla í 5-10 mín eða þar til gulr...

Nánar

Franskur grænmetisréttur

Það er gott að byrja á því að steikja grænmetið allt í olíu og bæta síðan kryddunum saman við ca 15 mín. baunirnar eru næst í pottinn ásamt tómötunum nú má salta og pipra eftir þörfum bragðlauka.Ef þö...

Nánar

Franskur linsubaunaréttur

Olían er hituð á pönnu ásamt kryddum, þ.e. hvítlauk, lauk og látið malla við vægan hita þar til hann er orðin mjúkur. Þá er öllu öðru grænmeti blandað saman við og leyft að malla´um stund...

Nánar

Gulrótarbúðingur frá Suður-Afríku

Öllu blandað vel saman og hellt í smurt eldfast mót. Bakað við 175 gráður í 45 – 60 mín. Borðist með salati og gufusoðnu brokkoli í sinnepssósu. Ath. Hrísgrjónin eru hreinsuð vel og vandlega áður ...

Nánar

Hnetusteik

Kryddin eru sett saman við olíuna ásamt lauknum og leyft að malla þar til að laukurinn er orðin mjúkur þá er kúrbíturinn settur saman við og haldið áfram að steikja(lágan hita) Vertu búin að rista...

Nánar

Hrísgrjónaréttur frá Miðjarðarhafinu

Byrjið á því að setja grænmetið allt í matvinnsluvél ásamt ½ bolla af vatni. Hrísgrjónin eru létthituð í olíu í nokkrar mínútur og hrært í á meðan. Grænmetismaukinu blandað út í og hrært í nokkrar ...

Nánar

Hrísgrjónaréttur með kókos

Best er að setja olíu í pottinn ásamt turmerik, sinnepsfræjum, grjónunum og salti og hita örlítið áður en vatnið er sett saman við og afgángur af kryddunum. Lokið sett á og suðan látin koma upp. Láti...

Nánar

Indverskt Dahl

Laukurinn er steiktur í olíu ásamt kryddinu, hvítlauknum og engifernum. Baunirnar settar út í og hrært vel saman við. Kryddi og vatni bætt við. Vatnið á að fljóta yfir baunirnar. Lækkið hitann og l...

Nánar

Indverskur linsubaunaréttur

Olían, laukurinn og hvítlaukurinn látin malla ásamt salti (eftir smekk) þar til laukurinn er orðin meyr. Gulræturnar og kartaflan sett út í ásamt kryddunum, dós af tómötum og baunum. Hér þarf kannsk...

Nánar

Kjúklingabaunaréttur frá Mið-Evrópu

Aðferð: Smátt saxaður laukur, hvítlaukur, engifer, sinnepsfræ og kóriander er léttsteikt í olíu á pönnu þar til það er orðið meyrt en ekki brúnað. Þá er papriku ( í strimlum) og sellerýrót ( í ten...

Nánar

Kókos hvítkál

Byrjið á því að setja kryddin út í heita olíuna. Hrærið vel í þar til sinnepsfræin fara að poppa þá má setja hvítkálið út í. Hrærið vel saman við kryddin og síðan að leyfa kálinu að malla þar til að ...

Nánar

Létt steikt grænmeti í súr-sætri sósu

Steikið grænmetið í kryddunum og olíu, lækkið hitan og setjið ´1/2 bolla af vatni saman við og leyfið grænmetinu að malla í ca 10 mín. Blandið tilbúnu sósunni saman við og ferska kóríander og ferska s...

Nánar

Marokkanskur linsubaunaréttur

Olían hituð í potti. Laukur, hvítlaukur og salt (1 tsk) sett út í og leyft að malla í nokkrar mínútur eða þar til að laukurinn er orðin meyr. Öðru kryddi og papriku bætt við og látið malla áfram. A...

Nánar

Mexíkóskur nýrnabaunaréttur

Oftast er byrjað eins í matarundirbúningi þ.e.a.s. laukurinn fær að malla ásamt salti við vægan hita þar til að hann er meyr og þá er hvítlauknum bætt út í ásamt öðrum kryddum. Tómötunum hrært saman v...

Nánar

Mungbaunaréttur í hnetusósu

Aðferð: Laukurinn er steiktur í kryddunum þar til að hann er orðin meyr. Síðan eru gulræturnar, brokkóli og smá vatn sett saman við. Hunáng, hnetusmjör, tamarisósa og smá salt hrært saman og blandað...

Nánar

Palik Paneer-marinerað tófu í spínatragú

Aðferð: Tófú-ið er skorið í frekar stóra teninga og síðan kryddað með salti og pipar- tamari soyja sósu og sweet chilli sósu. Látið marinerast við stofuhita í eina klst. Það er síðan bakað í 180°...

Nánar

Steikt blómkál á Indverska vísu

Aðferð: Fyrst þarf að mauka saman lauk, hvítlauk, engifer og tómötum í matvinnsluvél. Blómkálið er skorið niður í hæfilega stóra bita ca. 2 cm og er það síðan steikt á heit...

Nánar

Tyrkneskur grænmetisréttur

Laukurinn, vorlaukurinn og fínt saxað hvítkálið er léttsteikt í potti ásamt kókosfeitinni og þurrkryddunum. Maukuðum tómötunum er þá bætt útí og látið malla við vægan hita í 20 mín. Þá er soðnum linsu...

Nánar

Japanskur sobanúðlu réttur

Aðferð: hitið vatnið setjið saman við smá salt og olíu Brjótið núðlurnar út í og sjóðið eftir leiðbeiningum á umbúðum Á meðan gufusjóðið grænmetið, þeytið sósuna saman og blandið síðan öllu h...

Nánar

Bulghur -aduki baunaréttur

Möndlusósa 1 flaska tómatsósa í glesflösku 1 stk laukur smátt saxaður safi úr rifnum engifer ca 2 cm 4 stk hvítlaukur 2 msk fennelfræ salt eftir smekk 2 tsk engiferduft 1 tsk cayennapi...

Nánar

Fljótlegur svartbaunaréttur

Byrja á því að létt steikja grænmetið í Thai karrý maukinu Passa að lækka undir blanda sítrónusafanum saman við og halda áfram að steikja þar til að grænmetið er orðið meyrt.Setja sósuna saman við hræ...

Nánar

Franskur hvítbauna-grænmetisréttur

Aðferð: Það er gott að byrja að steikja allt grænmetið þar til að það er orðið mjúkt bæta kryddunum saman við því næst koma baunirnar og tómatarnir Blandið öllu vel saman. Smakkið til og kryddið ja...

Nánar

Kartöflubuff

Aðferð: Allt hráefnið er sett saman í hrærivél og blandað saman á litlum hraða. Kanski þarf að bæta örlítið meiri olíu saman við til .þess að buffinn bindist meira saman. Mótið flott buff og steikið...

Nánar

Mexikóskar fylltar pönnukökur

Notið tilbúnar pönnukökur. Auðvelt að setja hvaða fyllingu sem er, baunafyllingu,grænmetisfyllingu ostafyllingu.Hrísgrjíonafylling er líka afar góð með pönnukökunum. Aðferð: Setjið allt í matvin...

Nánar

Tófú-baunaborgarar

Hita ofninn í 200 ° Nota matvinnsluvélina Setja allt hráefnið ofaní og hræra í nokkrar mínútur eða þar til að hráefnið er gróflega blandað saman. Frjarlægið úr vinsluvélinni og mótið í borgara...

Nánar

Tyrkneskur tófú réttur

Aðferð: grænmetið létt steikt í kryddunum og olíu.Tómatarnir settir saman við og leyft að malla í 15 mín Tófú bitarnir settir saman við og rétturinn heldur áfram að steikjast í 10 mín til viðbóta...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.