Meðlæti

Hrá Barbeque sósa

Gróf skera tómata skella öllu í matvinnsluvél og hræra þar til að sósan er þykk og jöfn. Gott með grill kjöti og einnig fer vel með kexkökum

Nánar

Balsamik salatsósa

Setjið allt í blender og þeytið vel. Smakkið til með salti og pipar en byrjið með minna magni af balsamik og þreifið ykkur síðan áfram með það og finnið ykkar smekk.Geymist vel í ísskap í lokuðu box...

Nánar

Frönsk tómata sósa

Aðferð: Hita olíuna í góðum potti . Steikja lauk og hvítlauk í 10 mín ásamt lárvirðalaufunum eða þar til að laukurinn er orðin meyr þá að bæta saman við tómötunum og kryddunum hræra vel og leyfa tóm...

Nánar

Rababarasulta

Skera rababara í litla bita Setja 1 lag af rababara í pott og strá Xylitoli yfir annað lag af rababara þar yfir og Xylitol þar yfir ......osfrv þar til yfir lykur Lok á pottinn Láta standa yfi...

Nánar

Fljótleg hrá tómatsósa

allt sett í matvinnsluvélina og maukað

Nánar

Íslensk villisveppasósa

Aðferð: Ef að um er að ræða þurrkaða villisveppi þarf að byrja á því að leggja þá í bleyti í ca. 30 mín áður en byrjað er á matseld. Annars eru íslensku villisveppirnir þeir bestu og upps...

Nánar

Kryddað rauðrófusalat

1. Bakaðu rauðrófurnar í ofni í 90 mín (sjá uppskrift um bakaðar rauðrófur) og skerðu í teninga 2. Blandaðu öllu saman og smakkaðu. 3. Berðu fram með heilkornabrauði, kjúklingabringu eða byggi. ...

Nánar

Krydduð köld sósa

Hrærið vel saman créme fraischeið og bætið síðan kryddunum saman við. Þessi sósa er góð með fiski, grilluðu kjöti eða með kexi í partíið.

Nánar

Melónu chutney

Blandið öllu saman. Gott að hafa með .....

Nánar

Sinnepssósa fyrir brokkóli

Gufusjóðið grænmetið þannig að það sé stökt og haldi fallega græna litnum sínum. Hellið sósunni strax yfir grænmetið. Þetta er gott með hverju sem er og meira að segja gott kalt og þá sem salat. ...

Nánar

Tofudressing

Setjið allt í blender og þeytið vel. Smakkið til með salti og pipar en byrjið með minna magn en þið reiknið með að nota.

Nánar

Möndlu ricotta ostur

Setjið allar vörurnar í matvinnsluvél og hrærið vel. Smyrjið út á smjörpappír og látið standa þar til að yfirborðið þorni . Setjið þurru hliðina niður á plötu og þurrkið núna botninn með því að láta s...

Nánar

Létt steikt grænmeti í súr-sætri sósu

Steikið grænmetið í kryddunum og olíu, lækkið hitan og setjið ´1/2 bolla af vatni saman við og leyfið grænmetinu að malla í ca 10 mín. Blandið tilbúnu sósunni saman við og ferska kóríander og ferska s...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.