Morgunmatur

Bóghveitigrautur

Leggið grjóni í bleyti yfir nótt þá þurfa þau minni suðu. Skolið vel áður en þau eru soðin í mjólk Byrja á því að hleypa suðunni upp Setja grjónin saman við og lækka hitan og látið malla í 40 mí...

Nánar

Fitness morgunverður

Blandið öllu saman og berið fram strax. Njótið!

Nánar

Hrein jógúrt með bankabyggi

Setjið bankabygg, vatn, sítrónusafa eða edik í pott kvöldið áður og látið standa yfir nótt. Um morguninn er kveikt undir pottinum. Minnkið hitann þegar síður og látið krauma í pottinum með lokinu á ...

Nánar

Mjólkurlaus epla-avocado jógúrt

Blandið hörfræ, kanil og vanillu í blandara og látið hann keyra þar til að hörfræin eru fínt möluð (þetta er hægt að gera sér í rafmagns kaffikvörn). Losið úr blandaranum yfir í annað ílát. Setjið epl...

Nánar

Bláberjahristingur

Þeyta vel saman í blandara

Nánar

Morgungrautur Gabríels

Hráefnið er allt sett í pott t.d. að kvöldi og suðan látin koma vel upp, síðan er slökkt undir , lokið sett á pottinn og farið að sofa. Að morgni þarf bara að hita grautinn upp og borða hann t.d. með ...

Nánar

Múslí Bennu

Malið hneturnar. Öllu hráefninu er blandað vel saman og sett í ofnskúffu klædda smjörpappír og bakað í 20-30 mín í ca 180 ° hrærið öðru hverju á meðan bakað er. Þegar baksturinn er tilbúin takið út ...

Nánar

Orkugrautur

Setjið hafragrjón, vatn, kanilduft, salt og pipar og vanilluduft/kardemommur í pott. Látið suðuna koma upp. Hrærið í á meðan. Látið grautinn malla þar til hafragrjónin eru orðin mjúk. Bætið mysupr...

Nánar

Epla lummur

Öllu hrært saman og bakað á pönnu. Afar ljúffengt með smjör og osti eða sultu

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.