Salöt

Ananas chutney

Hafið ananas bitana gróft skorna . Blandið saman við kókósmjölið sem er búið að rista á pönnu. Bætið saman við salti, cayennepiparnum og skornum kóríander. Gott er að setja sultuna í lokað ílát og l...

Nánar

Hátíðlegt graskerssalat með fururhnetum

þeytið sósuna vel saman og þegar þú ert búin að blanda varlega samna grænu salati , furuhnetum og graskerinu. Stráið sósunni svo yfir salatblönduna undir lokin . Þessi réttur er góður með bökuðu lamb...

Nánar

Appelsínusalat

skreytt með ristuðum kókós frá Bode ásamt ferskum myntu blöðum

Nánar

Asískt agúrkusalat

Blandið öllu saman í skál , afar gott með fiskiréttum eða grænmetislasagna

Nánar

Kjúklingasalat í útileguna

Aðferð Þeytið sósuna vel saman með kryddunum og blandið saman við grænmetinu, kjúklingnum og kóríander. Dreifið sinnepinu yfir kökurnar og síðan kemur 2 blöð af íssalati á hverja köku ásamt kjúklin...

Nánar

Franskt kartöflusalat

Kartöflurnar soðnar í 15-17 mínútur og síðan kældar. Baununum bætt saman við. Efninu í sósuna blandað saman og hrært vel þannig að sósan verði þykk. Blandið vel saman við kartöflurnar heitar.

Nánar

Gulrótarsalat frá Mið-Austurlöndum

Hrærið saman olíu, kryddi og sýrópi og blandið saman við gulræturnar. Setjið í skál og skreytið með örlitlu af myntu. Þetta salat er sérlega gott með lambakjöti.

Nánar

Gúrkusalat í jógúrt sósu - Raita

Það er skemmtileg tilbreyting að skera gúrkurnar á ská í sneiðar og síðan aftur hverja sneið í 3 langsum parta. Þá verður salatið gróft og fallegra á að líta. Indverjar rífa gúrkuna niður og kemur þ...

Nánar

Hvítlauks- klettasalat frá Georgíu

Aðferð: Fyrst er að píla hvítlaukinn: Ein aðferðin við það er að aðskilja geirana og setja þá í sjóðandi vatn í 2 – 3 mín. eða lengur, allt eftir því hversu mikið hráabragðið á að haldast ...

Nánar

Indverskt ávaxtasalat

Blandið öllu grænmeti og ávöxtum saman og látið standa í kæliskáp í 30 min. Gott með allavegna heitum réttum

Nánar

Ítalskt kartöflusalat

Blandið öllu efninu í salatið saman. Þeytið vel saman efninu í sósuna og hellið henni yfir salatið.

Nánar

Karrý blómkál

Setjið kryddið út í olíu og hitið. Bætir blómkálinu út í og hrærið vel. Leyfið þessu að vera í góðan tíma í steikingu en passið að hræra vel þannig að það brenni ekki við. Tómatsósan og rúsínur hrær...

Nánar

Kínverskt kartöflusalat

Hrærið öllu vel saman og leyfið kartöflum að standa í vökvanum áður en salatið er borið fram.

Nánar

Kúbverskt hrísgrjóna / svartbaunasalat

Hrísgrjónin og baunirnar soðin á venjulegan máta og kælt. Hægt er að nota niðursoðnar baunir til að flýta fyrir. Maís, vorlauk, tómötum og gúrku bætt saman við. Allt efnið í sósuna sett í matvinns...

Nánar

Matarmikið salat

Sjóðið grænmetið í smá salti þar til að það er orðið mjúkt(gulrætur,kartöflur og rauðbeður)kælið niður Blandið því saman við paprikunar og græna salatið , blandaða salatinu eggjunum,olífunum.Hristið...

Nánar

Mexikóskt bauna- og kartöflusalat

Blandið sósunni saman í matvinnsluvél og hrærið svo vel saman við restina af salatinu .Mjög gott salat með heitu brauði og góðum osti

Nánar

Rauðkálssalat m/eplum og appelsínum

Rauðkálið smátt skorið í góða strimla. Epli og appelsína skorin í báta. Einnig er fallegt að skera ávextina smærra. Smátt saxaðri steinselju dreift yfir. Olíu, hunangi, sítrónusafa, salti og pipar ...

Nánar

umeboshi salatsósa

Þeyta öllu saman í skál og blanda smá saman vatni saman við . Ofboðslega góð salatsósa

Nánar

Steikt eplasalat

Byrjið á því að létt steikja eplin ásamt kryddinu í olíu. Svona til að fá kryddlitin. Kælið niður. Rífið niður íssalatið gróft. Blandið saman við eplunum og pecan hnetunum og skreytið með gúlrótarstr...

Nánar

Thai gúrkusalat

Salti stráð yfir agúrkuna og leyft að standa í 30 mínútur. Vökvinn kreistur úr gúrkunum. Gúrkunum komið fyrir í skál ásamt lauknum, fræjunum og edikinu og skreytt með vorlauknum. Það er mikið notast v...

Nánar

Þriggja bauna salat

Öllu efninu í sósuna blandað saman í flottum hlutföllum. Hrært vel saman og blandað saman við baunirnar. Síðast er steinselju og kóriander bætt saman við. Gott með bökuðu grænmeti

Nánar

Timian / sinnepssósa fyrir salat

Setjið allt í blender og þeytið vel. Salatsósan er betri frekar þykk.

Nánar

trönuberja-geitarostsalat

Skerið ostinn í sneiðar,saltið og piprið og grillið í nokkrar mínútur.eða þar til að hann er orðin mjúkur. Setjið olíu á pönnuna og létt steikið laukinn,síðan koma hneturnar og eru þær steiktar í eina...

Nánar

Myntu ágúrkusalat

Setjið ágúrkurnar í skál , blandið saman öðrum hráefnnum í matvinnsluvél eða með töfrasprota og hellið yfir ágúrkurnar Þetta salat er gott með öllum réttum og þó sérstaklega vel krydduðum

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.