Súpur

Grænertusúpa

Grænar ertur (peas) eru haustgrænmeti og henta vel á matseðilinn hjá okkur. Grænertusúpan er gott dæmi um rétt sem er klassískur og vinsæll. Soðið er hitað upp að suðu og baunirnar látnar malla(hæ...

Nánar

Gulrótarsúpa með engifer & kókos

Gulrætur og laukur er saxað smátt. Grænmetið er léttsteikt- þar til það er orðið meyrt í stórum potti. Þá er vatninu og grænmetiskraftinum (grænmetissoð) bætt útí og látið sjóða í ca. 15. mín. Þá ætti...

Nánar

Hrá gulrótar- og spínatsúpa

Allt sett í blandara, fyrir utan baunaspírurnar, og blandað vel saman. Bætið baunaspírunum heilum út í og hrærið með skeið. Setjið nokkrar spírur ofan á súpuna til að skreyta. Skammtur fyrir 1. Upp...

Nánar

Indversk kókóssúpa

Indversk kókóssúpa með eða án kjöts Setjið soðið og grænmetið í góðan pott Látíð suðuna koma upp , bætið út í Madras maukinu Leyfið súpunni að malla þar til að kartöflurnar eru ornar mjúkar. Undi...

Nánar

Kókóslöguð-tómatsúpa

Steikið kryddin og grænmetið saman og leyfið að krauma þar til grænmetið er mjúkt.Hellið soðinu saman .Sjóðið í 15 mín.Sett í matvinnsluvél og maukað,síðan aftur í pottinn og núna er komið að bæta við...

Nánar

Mísó súpa

Smátt saxað grænmetið, þ.e. gulrætur, laukur, blaðlaukur og hvítkál er léttsteikt í potti í olíunni. Þá er arame bætt í og látið smákrauma í 10 mínútur. Vatninu er hellt saman við og látið sjóða við v...

Nánar

Mísó súpa

Smátt saxað grænmetið, þ.e. gulrætur, laukur, blaðlaukur og hvítkál er léttsteikt í potti í olíunni. Þá er arame bætt í og látið smákrauma í 10 mínútur. Vatninu er hellt saman við og látið sjóða við v...

Nánar

Graskersúpa Lifandi markaðar

Aðferð: Skerið graskerið í litla bita létt steikið þá í olíu og kryddum ásamt lauk og gulrótum ó góðum potti Eftir það setjið samani við grænmetissoðinu og súpan fær að sjóða smá stund eða þæar ti...

Nánar

Hrá ávaxtakaka

Aðferð : Öllu múlað saman í matvinnsluvél þar til að ávextirnir eru ornir að flottu deigi og síðan er hægt búa til köku með því að þjappa henni vel ofan í förm með lausum botni og skreyta hana me...

Nánar

Tyrknesk gulrótarsúpa

Aðferð. Létt steikið allt grænmetið i olíu og þurrkryddum Bætið vatni út í og sjóðið í 20 mín eða þar til gulræturnar eruu ornar meyrar, bætið saman við söxuðum tómötum,kókósmjólk og kryddunum ása...

Nánar
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.