Verslun

VERSLUN
LIFANDI markaður býður upp á afar breitt úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum, ásamt fræðsluefni ýmisskonar. Sérstök áhersla er lögð á:

• Persónulega þjónustu og einstaklingsbundna ráðgjöf
• Fjölbreytt vöruúrval svo hægt sé að gera innkaupin í einni ferð
• Lífrænt vottaðar vörur
• Hágæða vörur
• Leiðandi vörumerki
• Vörur án fyllingar- og aukefna
• Umhverfisvænar vörur
• Sérvörur fyrir fólk með fæðuóþol:
          - Glútenlausar vörur
          - Mjólkurlausar vörur
          - Sykurskertar vörur
          - Gerlausar vörur
• Gott úrval af bókum, geisladiskum og smátækjum sem tengjast góðri heilsu og vellíðan
• Námskeið og fyrirlestra um heilbrigðan lífsstíl

Við erum stollt af því að bjóða upp á eftirfarandi hágæða vörumerki: 
MATVÖRUR

Innlend vörumerki:

BioBú (lífrænar mjólkurvörur), MS (lífræn mjólk og valdar ólífrænar mjólkurvörur og mjólk), Brauðhúsið (lífræn súrdeigsbrauð), LIFANDI markaður (súrdeigsbrauð og tilbúnir réttir), Móðir Jörð (lífrænar kornvörur, tilbúnir réttir og grænmeti), Íslensk hollusta (söl, þari, sósur, ber, saft o.fl.) Matarbúrið (sultur, chutney og sósur), Akur/Græni hlekkurinn (lífrænt grænmeti og ávextir), Sólheimar/Sunna (lífrænt bakkelsi og grænmeti), Engi (lífrænt grænmeti), Hæðarendi (lífrænt grænmeti), Skaftholt (lífrænt grænmeti ofl.), Sæluostar úr sveitinni (ferskostar), Úr sveitinni (sósur úr tómötum), Árdalur (lífrænt lambakjöt), Finnastaðir (lífrænt nautahakk), Organic.is (lífrænt hráfæði), Fiskiprinsinn (ferskur fiskur), Móðir Náttúra (tilbúnir réttir og sósur), Pottagaldrar (náttúruleg krydd), o.fl.

Erlend vörumerki

- allar vörurnar sem seldar eru undir eftirfarandi vörumerkjum eru lífrænt vottaðar (nema salt því það er ekki hægt að votta)

Yggdrasill, Himnesk hollusta, Rapunzel, Holle, Clearspring, Clipper te, YogiTea, Qi tea, Naturata, Naturfrisk, Clearspring, Allos, Bode, Bautelsbacher, Schnitzer, DeRit, Lima, Ekoland, Natufood, Spielberger, Rosengarten, Sunny Vale, Heilsa, Gusto, Cafe Haiti, Fertilia, Monki, Sonnentor, Lebensbaum, Soyatoo, Gepa, Isola, Landgarten, Nautur compagnie, Aspall, Maldon, Naturhurtig, A. Vogel, Hale & Hearty, Le pain de fleur og Primeal (glúteinlausar línur), Whole Earth, Doves Farm, Bio Fair, Puritans Pride, Real Organics Company, Geo, Biotta, Sweet Leaf, Xilo sweet, BioVita, Raw food (hráfæði), Navitas (hráfæði), Health from the sun (hráfæði), RAW revolution (hráfæði), KaliBio.

FÆÐUBÓTAREFNI

NOW, Solary, LifeStream, Anjo, PH ion green superfood, Spa tone, Floradix, Peter Gillham's natural vitalty, Nature's plus, Solgar og Dr. Gillian

SNYRTIVÖRUR

L = lífrænt vottaðar

Innlend vörumerki: Villimey (L), Sóley Organics (L), Purity Herbs og Anna Rósa grasalæknir (með lífrænum lækningajurtum)

Erlend vörumerki: Dr. Hauschka (L), Logona (L), Sante (L), Weleda (L), Neobio (L), Dr. Organic body creams (L) Lavera (L), Benecos (L)

HREINLÆTISVÖRUR (umhverfisvænar)

Sonett (lífrænt vottuð innihaldsefni), Ecover og Dr. Organic soaps (L)

Ef þú hefur tillögu að vöru/vörumerki sem við erum ekki með þá viljum við gjarnan fá tölvupóst frá þér á lifandimarkadur@lifandimarkadur.is

Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.