Ráðgjöf í verslun

Við hjá LIFANDI markaði leitumst við að mæta þörfum viðskiptavina okkar með því að bjóða upp á persónulega þjónustu. Þess vegna höfum við leitað til sérfræðinga sem aðstoða þig við að finna réttu vöruna. Það eru allir velkomnir að nýta sér þessa þjónustu og það besta er að hún kostar ekki neitt.

Bætiefni og vítamín
Kristín Kristjánsdóttir, hómópati, hefur áralanga reynslu af að vinna sem ráðgjafi í heilsuvöruverslunum, þetta er því kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja fræðast meira um bætiefni og vítamín ásamt öðrum heilsutengdum vörum. Hún er við í Borgartúninu á miðvikudögum milli 15:00 og 17:00
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sími: 585 8700

Opnunartími:
Virka daga kl. 9-20
Laugardaga kl. 11-17
Veitingastaður og verslun
Mikið úrval af lífrænum og náttúrulegum mat-, snyrti- og hreinlætisvörum, fæðubótarefnum og náttúrulegum lausnum.

Nýr matseðill og girnileg opnunartilboð.

Tökum fagnandi á móti þér.

Endilega fylgist með okkur á samfélagsmiðlunum okkar.